Velkomin á heimasíðuna okkar !

Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin.

29.08.2012 17:20

Nýfædd haust lömb í Ólafsvík og sæðislömb sjást í návígi.

Þeir duttu heldur betur í lukkupottinn Óli og þeir þegar það bar ein rolla hjá þeim núna um daginn. Það var búið að gefa henni dauðadóm hún átti að vera geld og ónýt en hún bætti heldur betur fyrir það og kom með 2 gullfalleg lömb. Ég held að hún sé í eigu Brynjars.

Hér er hún með fallegu sumarhaust lömbin sín. Hún hefur verið í dekri hjá Óla og fengið að vera inni á nóttinni.

Ég fór í gær og náði mynd af henni þegar hún var rétt fyrir ofan fjárhúsið og notaði tækifærið til að taka fleiri myndir hjá þeim. Það er nefla svo skemmtilegt að sjá hvað þeir eru sniðugir bændur. Þeir eru með kartöflugarð og eru einnig að rækta gulrætur og fleira.
Óli er svo með Íslenskar hænur og einhverjar fleiri tegundir og það er svo vinalegt að koma því þær koma allar hlaupandi á móti manni.

Hér voru þrjár búnað stilla sér flott upp fyrir mig. Hann er líka með endur og svo dúfur sem hann er með heima hjá sér en ég held að í framtíðinni verði hann með þær líka þarna.
Brynjar er svo búnað vera byggja svakalega fínan hrútakofa fyrir þá svo nú ættu þeir að geta verið með nóg af þeim og fjölgað aðeins rollum. Það eru svo myndir af þessu öllu saman hér inn í albúmi.

Rakst loksins á hana Huldu hans Emils með gimbrarnar sínar og hér eru þær langar og fallegar undan Golíat Boga syni.

Gríðalega stór og langur sæðingur frá Sigga í Tungu undan Grábotna og Svört.

Hér er hinn á móti honum ekkert smá flottur. Ég er allveg rosalega hrifinn af honum.

Aþena með tvo hrúta undan Brimil Borðasyni.

Flettingar í dag: 580
Gestir í dag: 50
Flettingar í gær: 1259
Gestir í gær: 96
Samtals flettingar: 707517
Samtals gestir: 46759
Tölur uppfærðar: 19.4.2024 07:54:37

Um okkur

Nafn:

Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja Naóm

Farsími:

8959669,8419069

MSN netfang:

Disa_99@hotmail.com

Afmælisdagur:

17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 Mars

Heimilisfang:

Stekkjarholt 6

Staðsetning:

355 Ólafsvík

Heimasími:

4361442

Um:

Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.

Tenglar

Tenglar

Tenglar