
Hér erum við komin í húsin hjá Þór og Elvu Hellissandi og kíktum á gimbranar þeirra.
Þessi fyrsta er mjög skemmtileg á litinn með dökkmórauðan blett á vanganum.
49 kg 32 ómv 5,0 ómf 4,5 lag 8,5 framp 17,5 læri 7,5 ull
45 kg 35 ómv 4,4 ómf 4,5 lag 9 framp 17,5 læri 7,5 ull
38 kg 31 ómv 3,8 ómf 4,0 lag 8,0 framp 16,5 læri 7,5 ull.
Þessi litla mórauða er í eigu Jensínu og var hennar uppáhalds og fékk að lifa.
Hún fékk nafnið Jasmíne frá barnabörnum Jensínu. Hún er óstiguð.
Hér eru hrútarnir þeir eru frá Óttari sá gulmerkti keyptur frá Sigga í Tungu og hinn
keyptur frá Hjarðafelli. Það eru svo fleiri myndir af kindunum þeirra hér inn í albúmi.