Velkomin á heimasíðuna okkar !

Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin.

30.12.2015 11:08

Gimbranar hjá Þór og Elvu Hellissandi

Hér erum við komin í húsin hjá Þór og Elvu Hellissandi og kíktum á gimbranar þeirra.
Þessi fyrsta er mjög skemmtileg á litinn með dökkmórauðan blett á vanganum.

49 kg 32 ómv 5,0 ómf 4,5 lag 8,5 framp 17,5 læri 7,5 ull 45 kg 35 ómv 4,4 ómf 4,5 lag 9 framp 17,5 læri 7,5 ull38 kg 31 ómv 3,8 ómf 4,0 lag 8,0 framp 16,5 læri 7,5 ull.


Þessi litla mórauða er í eigu Jensínu og var hennar uppáhalds og fékk að lifa.
Hún fékk nafnið Jasmíne frá barnabörnum Jensínu. Hún er óstiguð.


Hér eru hrútarnir þeir eru frá Óttari sá gulmerkti keyptur frá Sigga í Tungu og hinn
keyptur frá Hjarðafelli. Það eru svo fleiri myndir af kindunum þeirra hér inn í albúmi.

Flettingar í dag: 152
Gestir í dag: 15
Flettingar í gær: 409
Gestir í gær: 25
Samtals flettingar: 8616
Samtals gestir: 1010
Tölur uppfærðar: 20.1.2022 06:32:36

Eldra efni

Um okkur

Nafn:

Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja Naóm

Farsími:

8959669,8419069

MSN netfang:

[email protected]

Afmælisdagur:

17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 Mars

Heimilisfang:

Stekkjarholt 6

Staðsetning:

355 Ólafsvík

Heimasími:

4361442

Um:

Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.

Tenglar

Tenglar

Tenglar