Velkomin á heimasíðuna okkar !

Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin.

21.11.2016 22:39

Ásettningurinn okkar 2016

Orabora er undan Guggu og Zorró. Tvílembingur

43 kg 31 ómv 4,1 ómf 4,5 lögun 108 fótl 8,5 framp 17,5 læri 9 ull 8,5 samræmi.


Hlussa er undan Þotu og Máv. Tvílembingur

52 kg 30 ómv 3,1 ómf 4 lögun 107 fótl 8,5 framp 18 læri 8,5 ull 8,5 samræmi.


Bifröst er undan Dröfn og Ísak. Tvílembingur

50 kg 32 ómv 3,6 ómf 4,5 lögun 108 fótl 9 framp 17,5 læri 8 ull 8,5 samræmi.


Arena er undan Ljósbrá og Máv. Undan gemling

40 kg 35 ómv 4,2 ómf 5 lögun 106 fótl 9 framp 18 læri 8,5 ull 8,5 samræmi.


Öskubuska er undan Sölku og Zorró. Þrílembingur

43 kg 32 ómv 4,2 ómf 4 lögun 106 fótl 9 framp 18 læri 7,5 ull 8,5 samræmi.


Rósa er undan Rósalind og Skara. Hún er í eigu Emblu dóttur okkar hún valdi hana.

38 kg 23 ómv 3,5 ómf 3 lögun 106 fótl 7,5 framp 16 læri 8 ull 8,5 samræmi.

Þetta er án efa lélegasta gimbur sem sett hefur verið á frá upphafi en ég marg reyndi
að benda Emblu dóttur minni á aðrar en hún þekkti þessa alltaf aftur svo það var ekki 
hægt að neita henni um hana. Það vill svo skemmtilega til að hún er rosalega gæf
og hefur alveg brætt mig svo ég er alveg búnað meðtaka hana og hef fulla trú á henni.
Hún sem sagt gekk móðurlaus í sumar rollan drapst afvelta upp á fjalli.


Fía Sól er undan Þrumu og Styrmi. Tvílembingur

50 kg 27 ómv 5,2 ómf 3,5 lögun 109 fótl 8 framp 17,5 læri 8 ull 8,5 samræmi.


Þyrnirós er undan Saum og Dalrós. Tvílembingur

40 kg 31 ómv 2,2 ómf 4,5 lögun 102 fótl 9 framp 17,5 læri 8,5 ull 8,5 samræmi.


Þoka er undan Ísak og Elsu. Tvílembingur

55 kg 31 ómv 4 ómf 4 lögun 8,5 framp 18 læri 8 ull.


Árás er undan Hosu og Korra. Tvílembingur

44 kg 32 ómv 4,8 ómf 4 lögun 106 fótl 9 framp 18,5 læri 7,5 ull 8,5 samræmi.


Skuld er undan Svönu og Kölska. Tvílembingur

47 kg 34 ómv 2,9 ómf 5 lögun 107 fótl 9 framp 18,5 læri 8 ull 8,5 samræmi.


Urður er undan Snældu og Ísak. Tvílembingur

46 kg 30 ómv 2,9 ómf 4 lögun 106 fótl 9 framp 18 læri 7,5 ull 8,5 samræmi.


Villimey er undan Vetur og Ýr. Tvílembingur

48 kg 31 ómv 3,5 ómf 4 lögun 106 fótl 8,5 framp 17,5 læri 7,5 ull 8,5 samræmi.


Snædrottning er undan Ísak og Maístjörnu. Tvílembingur

45 kg 29 ómv 2,9 ómf 4 lögun 108 fótl 8,5 framp 17,5 læri 9 ull 8,5 samræmi.


Gæfa er undan Marel og Skuggadís. Tvílembingur

48 kg 27 ómv 4,7 ómf 4 lögun 108 fótl 8,5 framp 17,5 læri 8 ull 8,5 samræmi.


Sarabía er undan Móheiði og Skara. Tvílembingur

48 kg 30 ómv 4,7 ómf 4,5 lögun 109 fótl 8,5 framp 17,5 læri 9 ull 8,5 samræmi.


Nutella er undan Snót og Máv. Hún er í eigu Emelíu frænku Emils. Tvílembingur

43 kg 32 ómv 2,6 ómf 4,5 lögun 106 fótl 8,5 framp 18 læri 9 ull 8,5 samræmi.


Morgunstjarna er í eigu Jóhönnu og er undan Hnotu og Zorró.

40 kg 30 ómv 109 fótl 4,2 ómf 4,0 lögun 8,0 framp 17,5 læri 8,0 ull 8,5 samræmi.

Hér koma svo lambhrútarnir sem verða settir á núna.


Kaldnasi er keyptur frá Eybergi og Laugu Hraunhálsi. Hann er undan Magna og Urtu.
Hann er þrílembingur.

45 kg 107 fótl 29 ómv 3,6 ómf 3,5 lögun

8 8 8,5 8,5 8,5 18 9 8 8,5 alls 85 stig.


Askur er undan Kalda og Brælu. Bræla er veturgömul undan Bekra.

53 kg 35 ómv 4,2 ómf 4 lögun 109 fótl

8 9 8,5 9 9,5 18,5 8 8 8 alls 86,5 stig.


Einbúi er undan Ísak og Tungu og er í eigu míns og Bárðar.

58 kg 35 ómv 2,5 ómf 5 lögun 108 fótl.

8 8,5 9 9 9 18,5 9 8 8,5 alls 87,5 stig.

Þetta er smá af myndunum sem ég náði að bjarga en svo þurfti ég að taka sumar upp 
á nýtt sem ég náði ekki að bjarga. Þess vegna eru sumar með meira af grasi í ullinni
því þær myndir tók ég bara núna í gær.

Ég er búnað spekja 3 gimbrar það eru Gæfa hún er extra spök og kemur hlaupandi
þegar maður fer ofan í kró svo er það hún Rósa hennar Emblu og síðan er það 
hún Þyrnirós. Af hrútunum er Kaldnasi svakalega gæfur ég held ég hafi bara aldrei
átt eins spakan hrút hann er alveg einstakur. Askur er en styggur og Einbúi er hjá 
Bárði og Dóru inn á Hömrum.

Það verður komið að rýja hjá okkur í dag og ég er fór í morgun og sorteraði litina 
og gerði klárt hann kemur að klippa kl 5 svo ég missi því miður af kynningar
fundinum um sæðingar hrútana. 

Verð að fá skýrslu frá þeim sem fara á fundinn 
hvað verður sagt um gripina. En jæja læt þetta duga í bili.







Flettingar í dag: 208
Gestir í dag: 24
Flettingar í gær: 1062
Gestir í gær: 29
Samtals flettingar: 713597
Samtals gestir: 47089
Tölur uppfærðar: 25.4.2024 04:18:17

Um okkur

Nafn:

Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja Naóm

Farsími:

8959669,8419069

MSN netfang:

Disa_99@hotmail.com

Afmælisdagur:

17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 Mars

Heimilisfang:

Stekkjarholt 6

Staðsetning:

355 Ólafsvík

Heimasími:

4361442

Um:

Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.

Tenglar

Tenglar

Tenglar