Velkomin á heimasíðuna okkar !

Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin.

30.03.2017 16:27

Embla fer á reiðnámskeið

Hér er Embla að æfa jafnvægið.

Svo ánægð á hestinum hennar Freyju ömmu hún heitir Blær.

Hér er svo Kári að æfa jafnvægið.

Sætu okkar Benóný Ísak sjóræningi, Embla Marína norn, Freyja Naómí Anna í Frosen.

Þetta var á öskudaginn í Mars.

Sætu skvísurnar með Huldu ömmu sinni.

Verið að búa til snjókarl Aníta, Embla, Freyja og Benóný.

Freyja að fylgjast með Emblu á hestbaki í reiðhöllinni.

Embla að æfa sig með Jóhönnu frænku sinni í reiðhöllinni.

Það eru svo fleiri myndir af þessu og smá rollu myndir frá Bárði á Hömrum hér inn í

albúmi.

Flettingar í dag: 225
Gestir í dag: 16
Flettingar í gær: 271
Gestir í gær: 41
Samtals flettingar: 9749
Samtals gestir: 1146
Tölur uppfærðar: 24.1.2022 22:56:39

Eldra efni

Um okkur

Nafn:

Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja Naóm

Farsími:

8959669,8419069

MSN netfang:

[email protected]

Afmælisdagur:

17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 Mars

Heimilisfang:

Stekkjarholt 6

Staðsetning:

355 Ólafsvík

Heimasími:

4361442

Um:

Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.

Tenglar

Tenglar

Tenglar