Velkomin á heimasíðuna okkar !

Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin.

20.07.2017 01:03

Sauðburður hálnaður

Golsótt á golsótt hefði maður haldið að væri garenterað golsótt en nei fékk bara bíldugolsótt.
Hrútar frá Jóhönnu undan Dúfu og Kaldnasa kollóttir.
Ein nýborin
Sérstakur þessi hann er eins og hann sé golsukolóttur. Þetta eru tveir hrútar undan Tinna 
sæðishrút.
Frenja með vænar gimbrar undan Máv.
Sérstakur litur á gimbur hjá Sigga
Hjá Sigga flekkótt.
Grána hans Sigga með lömb held ég undan Bekra sæðishrút.
Botnleðja með þrílembinga undan Zorró.
Verið að klaufsnyrta.
Rjúpa með lömbin sín undan Vin sæðishrút. Þau báru af hvað þau voru þykk og flott.

Það eru svo fleiri myndir af þessum hluta hér inn í albúmi.



Flettingar í dag: 709
Gestir í dag: 4
Flettingar í gær: 1606
Gestir í gær: 50
Samtals flettingar: 667560
Samtals gestir: 45754
Tölur uppfærðar: 29.3.2024 09:50:08

Um okkur

Nafn:

Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja Naóm

Farsími:

8959669,8419069

MSN netfang:

Disa_99@hotmail.com

Afmælisdagur:

17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 Mars

Heimilisfang:

Stekkjarholt 6

Staðsetning:

355 Ólafsvík

Heimasími:

4361442

Um:

Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.

Tenglar

Tenglar

Tenglar