Velkomin á heimasíðuna okkar !

Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin.

02.08.2017 01:47

Sund á Lýsuhóli, Búðir og Jökulháls

Létum draum Benónýs verða að veruleika að fara í sundlaugina á Lýsuhóli. Við áttum ekki von
á því að hann vildi fara í hana enda mjög klígjugjarn á allt og hann var aðeins búnað hafa 
áhyggjur af slíminu en þegar ofan í var komið fannst honum þetta bara æði. 

Mín reynsla af þessari sundlaug og erum við eins og þið vitið búnað fara í þær ansi margar að
þessi var bara æðisleg svo heimilsleg og kósý. Sturtu klefarnir voru mjög snyrtilegir og 
starfsfólkið mjög almennilegt og maður gat meira segja keypt sér ís og kaffi og fengið sér á 
bekk við sundlauga bakkann ekkert smá kósý. Svo við gefum sundlaug Lýsuhóls 10 í einkunn
og mælum eindregið með því að þið sem hafið ekki prófað hana að prufa hana sem fyrst emoticon

Ferð okkar lá svo áfram út á Búðir að kíkja á gull sandinn eins og Embla okkar orðaði það
látum svo myndirnar bara tala sínu máli.
Búðarkirkja.
Sætu okkar með Jökulinn í baksýn.
Göngutúr.
Freyja Naómí.
Freyja svo falleg.

Benóný og Embla.
Kirkjan og Jökullinn svo fögur.
Fórum svo Jökulhálsinn heim og það var alveg yndislegt enda orðið langt síðan að við 
fórum hann seinast.

Það eru svo fleiri myndir af þessu hér inn í albúmi.
Flettingar í dag: 936
Gestir í dag: 28
Flettingar í gær: 487
Gestir í gær: 23
Samtals flettingar: 713263
Samtals gestir: 47064
Tölur uppfærðar: 24.4.2024 21:02:57

Um okkur

Nafn:

Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja Naóm

Farsími:

8959669,8419069

MSN netfang:

Disa_99@hotmail.com

Afmælisdagur:

17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 Mars

Heimilisfang:

Stekkjarholt 6

Staðsetning:

355 Ólafsvík

Heimasími:

4361442

Um:

Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.

Tenglar

Tenglar

Tenglar