Velkomin á heimasíðuna okkar !

Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin.

24.08.2017 08:50

Eik,Hrifla,Gloppa og fleiri

Gimbrin hennar Eik hún er móbotnótt.
Hexía er með 2 hrúta undan Ask botnóttan og svargolsóttan.
Hosa með hrútana sína. Þeir eru undan Einbúa.
Hérna eru þeir báðir.
Sóldögg með hrút og gimbur undan Zorró.
Hrúturinn fallega hosóttur.
Bræla með hvítu lömbin fyrir aftan undan Ísak. Zelda fyrir framan með bíldótta gimbur og hvítan hrút undan Korra.
Sumarrós með sæðingana sína undan Burkna.
Lukka með eina gimbur frá Botnleðju og eina frá Dóru.
Hrútur undan Röst og Máv. Hann er frá Sigga í Tungu.
Hinn á móti.
Gloppa hans Sigga með gimbranar sínar undan Máv.
Flottar gimbrar frá Sigga undan Gloppu.
Gimbur undan Hriflu og Grettir.
Hin á móti frá Hriflu.
Frá Sigga Gola með hrút undan Máv.
Hinn hrúturinn frá Golu.
Flottur hópur Hrifla með gimbranar sínar undan Grettir og svo gimbrar frá Gloppu hans
Sigga hliðina á.
Flott gimbrin hennar Gloppu og Mávs frá Sigga.
Röst með flottan hrút undan Máv.
Held að þetta sé Gláma gemlingur frá Sigga hún gengur með 2 undir sér.

Jæja þetta var rúntur í kringum 15 ágúst. Það eru svo fleiri myndir hér inn í albúmi.

Flettingar í dag: 659
Gestir í dag: 24
Flettingar í gær: 487
Gestir í gær: 23
Samtals flettingar: 712986
Samtals gestir: 47060
Tölur uppfærðar: 24.4.2024 14:01:16

Um okkur

Nafn:

Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja Naóm

Farsími:

8959669,8419069

MSN netfang:

Disa_99@hotmail.com

Afmælisdagur:

17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 Mars

Heimilisfang:

Stekkjarholt 6

Staðsetning:

355 Ólafsvík

Heimasími:

4361442

Um:

Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.

Tenglar

Tenglar

Tenglar