Velkomin á heimasíðuna okkar !

Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin.

05.06.2018 11:43

Freyja útskrifast af leikskólanum Krílakot og Benóný klárar 3 bekk og Embla 1 bekk

Það er búið að vera mikið um að vera hjá okkur Freyja Naómí okkar yngsta er orðin svo stór
að hún var að útskrifast af leikskólanum Krílakoti í Ólafsvík. 
Embla Marína var að klára 1 bekk og Benóný 3 bekk og þau stóðu sig alveg frábærlega.

Embla tók þátt í sínu fyrsta frjálsíþróttamóti HSH og fannst það rosalega gaman.
 
Karítas frænka dóttir Maju systir minnar
var útskrifast úr framhaldsskólanum FSN í Grundafirði og stóð sig rosalega vel.
 
Mamma varð 68 ára 18 maí og við fjölskyldan fórum öll út að borða á Hrauninu og 
svo kom Maggi vestur óvænt og það þótti mömmu mjög vænt um.
 
Við fórum svo suður að láta skipta um rúðu
í bílnum sem var búnað vera með 3 sprungur í framrúðunni allt og lengi. Þá var kíkt í 
húsdýragarðinn með Þórhöllu og Bjarka Stein og við áttum þar frábæran dag í blíðskapar
veðri og hitinn kom okkur á óvart enda við ekki vön því að það sé yfir 7 gráður heima
he he svo kalt er vorið búið að vera fyrir vestan.
Hér er litla skvísan að fá skjalið sitt.
Orðin svo stór þetta gull.
Flott frændsystkini sem voru bæði að útskrifast Bjarki Steinn og Freyja Naómí.
Flottur útskriftarhópurinn á Krílakoti.
Benóný hitti þessa snillinga á 1 maí.
Afmælis skvísan 18 maí á Hrauninu hún Hulda Maggý Magnúsdóttir mamma mín.
Steini sonur Maju systir og Maggi bróðir minn sem birtist óvænt.
Fallega parið Daníel og Karítas Bríet frænka sem var að útskrifast. Við fögnuðum því 
með henni og fjölskyldunni út að borða á Viðvík á Hellissandi og það var æðislegt og 
frábær þjónusta.
Fjársjóðurinn okkar Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja Naómí.
Embla Marína svo stolt búin með 1 bekk.
Snillingurinn okkar búinn með 3 bekk og við tekur stórt stökk að
byrja í Ólafsvíkur skóla í haust.
Embla tók þátt í sínu fyrsta HSH frjáls íþróttamóti um daginn og hér er
hún og vínkonur hennar Sunna og Aníta.
Við skelltum okkur suður um daginn og auðvitað var farið í Húsdýragarðinn
það er ekki eins og við eigum ekki nóg af dýrum he he börnin fá aldrei leið á því.
Ein að lokum hér af duglegu sveita stelpunni minni henni Freyju. Mér finnst þetta 
æðisleg mynd af henni.

Það eru svo fleiri myndir af útskriftinni og því hér inn í albúmi.


Flettingar í dag: 804
Gestir í dag: 27
Flettingar í gær: 487
Gestir í gær: 23
Samtals flettingar: 713131
Samtals gestir: 47063
Tölur uppfærðar: 24.4.2024 17:18:52

Um okkur

Nafn:

Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja Naóm

Farsími:

8959669,8419069

MSN netfang:

Disa_99@hotmail.com

Afmælisdagur:

17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 Mars

Heimilisfang:

Stekkjarholt 6

Staðsetning:

355 Ólafsvík

Heimasími:

4361442

Um:

Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.

Tenglar

Tenglar

Tenglar