Velkomin á heimasíðuna okkar !

Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin.

13.06.2020 22:29

Hulda mamma varð 70 ára 18 maí.

Stórglæsilega skvísan hún mamma fagnaði 70 ára afmælinu sínu helgina fyrir 18 maí sem
er afmælisdagurinn hennar. Hún var með smá kaffi veislu heima hjá sér í Ólafsvík og 
átti þar góðan dag með fjölskyldu og vinum.

Glæsileg terta hjá Jón Þóri bakara í Ólafsvík vakti mikla lukku í veislunni enda alltaf 
æðislegar Lúlla terturnar eins og þær hafa verið kallaðar síðan Lúlli bakari var í bakaríinu.

Hluti af systkynum mömmu mætt í veisluna. Hér eru Elli,Sævar,Ragnheiður,Dísa og Magga.

Mamma búnað gera flottu brauðtertuna sína og Draumtertuna sem alltaf stendur fyrir sínu.

Magnús Már bróðir minn og Þorsteinn Erlingur sonur Maju systir minnar.

Sigrún ,Þuríður og Guðmundur Ólafsson.

Maggi og Ronja Rós.

Mamma og Ronja Rós.

Hláturinn lengir lífir he he mamma er mjög hress og glöð í anda enda fer aldurinn henni
rosalega vel og ekki myndi maður halda að hún væri 70 ára er svo ungleg.

Steini með Ronju Rós frænku sína.

Það eru svo fleiri myndir af afmælinu hér inn í albúmi.
Flettingar í dag: 271
Gestir í dag: 18
Flettingar í gær: 271
Gestir í gær: 41
Samtals flettingar: 9795
Samtals gestir: 1148
Tölur uppfærðar: 24.1.2022 23:40:13

Eldra efni

Um okkur

Nafn:

Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja Naóm

Farsími:

8959669,8419069

MSN netfang:

[email protected]

Afmælisdagur:

17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 Mars

Heimilisfang:

Stekkjarholt 6

Staðsetning:

355 Ólafsvík

Heimasími:

4361442

Um:

Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.

Tenglar

Tenglar

Tenglar