Velkomin á heimasíðuna okkar !

Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin.

25.09.2021 10:42

Smalað inn í Bug og við kíktum að aðstoða 16 sept.

Hér er Maggi Óskars frændi Gumma að reka og Embla og Erika fengu að standa fyrir.

Hér byrja þær að leita útaf eins og þær eiga til að gera.

Guðmundur er ekki lengi að skella sér í veg fyrir þær.

Magnús Óskarsson með smala hundana sína.

Guðmundur búnað komast í veg fyrir þær og allt á réttri leið.

Hér halda þau svo á stað að reka inn í Bug.

Hér er svo Kristinn hann var slæmur á fæti en það er allt að koma til sem betur fer hann er orðinn svo spenntur að fara smala.

Magnús að sækja eitt sem var að stinga sér út undan.

Búið að fanga eitt Guðmundur og Kristinn að draga það niður.

Þetta stakk sér við bakkann á gilinu og náðu þeir að fanga það líka. Það gekk vel að smala þeir tóku Geirakot og smá að Fróðarheiði til að létta undir smölun fyrir laugardaginn.

Spennan orðin Gifurleg hér er Hexía með lömbin sín undan Óðinn.

Hér er hún aftur.

Viktoría með gimbur undan Óðinn.
Flettingar í dag: 866
Gestir í dag: 5
Flettingar í gær: 1606
Gestir í gær: 50
Samtals flettingar: 667717
Samtals gestir: 45755
Tölur uppfærðar: 29.3.2024 11:01:39

Um okkur

Nafn:

Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja Naóm

Farsími:

8959669,8419069

MSN netfang:

Disa_99@hotmail.com

Afmælisdagur:

17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 Mars

Heimilisfang:

Stekkjarholt 6

Staðsetning:

355 Ólafsvík

Heimasími:

4361442

Um:

Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.

Tenglar

Tenglar

Tenglar