
Jólagleði í fjárhúsunum.
Fjölskyldumynd af börnunum okkar.
Stelpurnar með Ljóma að fara með hann í jólaskap.
Kristinn og Bolti komnir í jólaskap og í góðum gír á aðfangadag.
Siggi og Bibbi óska gleðilegra jóla.
Hér er jólatréð svo glæsilegt en við lentum svo í því að fóturinn gaf sig og það datt niður
í fyrradag og allar fallegu jólakúlurnar sem við höfum keypt í gegnum árin í Jólahúsinu
á Akureyri fóru í small alveg örmurlegt. En við reistum það við og allt hafðist þó kúlurnar
væru tapaðar.
Við fjölskyldan óskum ykkur kæru vinir og ættingjar gleðilegra jóla og hafið það yndislegt
yfir hátíðarnar.