Velkomin á heimasíðuna okkar !

Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin.

24.12.2021 17:18

Gleðileg Jól

Jólagleði í fjárhúsunum.

Fjölskyldumynd af börnunum okkar.

Stelpurnar með Ljóma að fara með hann í jólaskap.

Kristinn og Bolti komnir í jólaskap og í góðum gír á aðfangadag.

Siggi og Bibbi óska gleðilegra jóla.

Hér er jólatréð svo glæsilegt en við lentum svo í því að fóturinn gaf sig og það datt niður
í fyrradag og allar fallegu jólakúlurnar sem við höfum keypt í gegnum árin í Jólahúsinu
á Akureyri fóru í small alveg örmurlegt. En við reistum það við og allt hafðist þó kúlurnar
væru tapaðar.

Við fjölskyldan óskum ykkur kæru vinir og ættingjar gleðilegra jóla og hafið það yndislegt
yfir hátíðarnar.
Flettingar í dag: 253
Gestir í dag: 116
Flettingar í gær: 724
Gestir í gær: 262
Samtals flettingar: 330695
Samtals gestir: 14334
Tölur uppfærðar: 20.3.2023 21:57:57

Um okkur

Nafn:

Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja Naóm

Farsími:

8959669,8419069

MSN netfang:

[email protected]

Afmælisdagur:

17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 Mars

Heimilisfang:

Stekkjarholt 6

Staðsetning:

355 Ólafsvík

Heimasími:

4361442

Um:

Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.

Tenglar

Tenglar

Tenglar