Velkomin á heimasíðuna okkar !

Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin.

08.03.2022 09:37

Arfgerðargreinar sýnataka

Við fengum afhent sýnin í seinustu viku og tókum svo sýnin núna á sunnudaginn og það gekk hægt fyrst meðan við 

vorum að komast í gang og skipuleggja okkur en svo gekk það mjög vel. Ég skrifaði og Siggi tók sýnin og Emil og Kristinn

sáu um að halda kindunum. Við hólfuðum þær niður 7 til 8 niður í stíur og þá var ekkert stress og þær voru bara 

ótrúlega rólegar meðan var verið að taka sýnið. Við tókum sýni úr öllu bæði kindum og hrútum.

 

Hér er búið að gera klárt.

 

 

Hér er Siggi tilbúinn í verkið.

 

Hér er svo hafist handa og byrjað að taka sýni.

 

Við erum svo loksins að fara hefjast handa í að fara í framkvæmdir á eldhúsinu.

Við erum löngu búnað kaupa nýtt parket og hurðir í allt húsið og eins eldhús 

innréttingu en vantaði að finna rétta tímann til að byrja á verkinu. 

Svo núna er bara áfram gakk og hefjast handa á þessu stóra verkefni. 

Hér erum við búnað taka niður efri eldhús skápana sem voru á veggnum milli

gluggana og eins í horninu við hurðina og bara við að taka þá niður birtir yfir eldhúsinu.

 

 

 

 

 

 

 

 

Flettingar í dag: 401
Gestir í dag: 23
Flettingar í gær: 112
Gestir í gær: 14
Samtals flettingar: 712241
Samtals gestir: 47036
Tölur uppfærðar: 23.4.2024 20:11:10

Um okkur

Nafn:

Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja Naóm

Farsími:

8959669,8419069

MSN netfang:

Disa_99@hotmail.com

Afmælisdagur:

17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 Mars

Heimilisfang:

Stekkjarholt 6

Staðsetning:

355 Ólafsvík

Heimasími:

4361442

Um:

Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.

Tenglar

Tenglar

Tenglar