Velkomin á heimasíðuna okkar !

Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin.

12.07.2022 21:29

Embla hittir Hrafney og rúntur


Falleg lömb hér frá Sigga undan Búrku og Dag.

 


Mávadís með gimbrar undan Bassa.

 


Hríma með fallegu lömbin sín undan Bolta.

 


Gimbrin mjög falleg að sjá.

 


Hrúturinn líka en ég sé að merkið hefur rifnað úr eyranu á honum svo það er gott að hafa það á hreinu fyrir haustið.

 


Bræla sem ég átti en Gummi á hana núna hún er Bekra dóttir.


Hrútur undan Hexíu og Ljúf.

 


Gimbrin á móti.

 


Við vorum á rúntinum í kvöld og sáum Hrafney og ég sagði Emblu að prófa að fara og læðast að henni.

 


Það fyndna við það þegar hún var komin að henni spratt hitt lambið á fætur það tók ekki eftir Emblu fyrst og hér er hún búnað fá hana til að koma til sín.

 


Hér er Embla alveg búnað ná henni til sín.

 


Svo læddust hinir krakkarnir til hennar líka við vorum sama gengið á rúntinum eins og í gær og Ronja sofnaði aftur og ég gat svo ferjað hana inn í rúm og hún hélt áfram að sofa.

 

 
Hér er svo Hrafney með sæðing undan Bikar og svo er undir henni tvílembings gimbur undan Doppu gemling og Ramma sæðingar hrút. Hann er alger rumur þessi hrútur undan Bikar mjög stór og fallegur að sjá.

Viktoría með lömbin sín undan Ljúf.
Flettingar í dag: 615
Gestir í dag: 56
Flettingar í gær: 1259
Gestir í gær: 96
Samtals flettingar: 707552
Samtals gestir: 46765
Tölur uppfærðar: 19.4.2024 08:19:59

Um okkur

Nafn:

Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja Naóm

Farsími:

8959669,8419069

MSN netfang:

Disa_99@hotmail.com

Afmælisdagur:

17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 Mars

Heimilisfang:

Stekkjarholt 6

Staðsetning:

355 Ólafsvík

Heimasími:

4361442

Um:

Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.

Tenglar

Tenglar

Tenglar