Velkomin á heimasíðuna okkar !

Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin.

06.09.2022 09:02

Rúntur 5 sept


Hér eru hrútarnir hennar Óskadís og Dökkva.

 


Hér sést annar þeirra betur þeir eru langir og fallegir.

 


Grá gimbur undan Mávahlíð og Ingiberg (Bibba)

 


Hrúturinn á móti.

 


Virka væn og þykk að sjá.

 


Hér eru stelpurnar með Hrafney hún er svo yndisleg og kemur alltaf til okkar.

 


Hrúturinn hennar Hrafney og undan Bikar sæðingarstöðvarhrút.

 


Hér er gimbur undan Doppu gemling og Ramma sæðingarstöðvarhrút en hún gengur undir Hrafney.

 


Glæsileg gimbur undan Skottu og Ljúf.

 


Hin á móti er frekar ljós mórauð en samt töff á litinn.

 


Djásn með hrútinn sinn undan Bolta,hún var með tvo en hefur misst hinn við sáum hann mjög haltan í framfæti og svo hvarf hann svo það gæti hafa verið eitthvað að hjá honum eða verið keyrt á hann.

 


Orka gemlingur með lambið sitt undan Ljúf.

 


Villmey sem Bárður fékk hjá mér þegar ég fækkaði fénu með sín lömb.

 


Virka mjög væn og falleg. Villimey er undan Vetur sæðingarstöðvarhrút en ég veit ekki undan

hvaða hrút hjá Bárði þessi lömb eru.

 


Gimbur frá Sigga undan Grýlu og Ljóma.

 


Hin systirin á móti.

 


Þá eru það gimbrar undan Dögg hjá Jóhönnu og undan Prímusi frá Hjarðarfelli.

 


Þessi kind hjá Jóhönnu er af miklu mjólkurkyni og sést það hér hversu stór og þroskamikil lömbin eru hjá henni.

 


Falleg Botna gemlingur frá Sigga með held ég gimbur undan Fönix.

 


Þetta er Viðja gemlingur með hrútinn sinn undan Bibba. 

 


Erika og  Embla að knúsa Hrafney það er orðin partur af rúntinum hjá okkur að finna hana og gefa henni knús og klapp.

 

Flettingar í dag: 1335
Gestir í dag: 33
Flettingar í gær: 2447
Gestir í gær: 153
Samtals flettingar: 710719
Samtals gestir: 46895
Tölur uppfærðar: 20.4.2024 13:10:23

Um okkur

Nafn:

Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja Naóm

Farsími:

8959669,8419069

MSN netfang:

Disa_99@hotmail.com

Afmælisdagur:

17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 Mars

Heimilisfang:

Stekkjarholt 6

Staðsetning:

355 Ólafsvík

Heimasími:

4361442

Um:

Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.

Tenglar

Tenglar

Tenglar