Velkomin á heimasíðuna okkar !

Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin.

29.11.2022 12:17

Tekið af kindunum mánudaginn 21 nóv

Hann Arnar kom og tók af kindunum fyrir okkur í þar seinustu viku á mánudeginum svo í framhaldi af þeim degi fórum við svo á Hrútafundinn um kynningu sæðingarstöðvarhrútana og það er alltaf spennandi og fróðlegt að fara á þá.

 


Hér er verið að rýja mislitu kindurnar.

 


Hér er Kristinn,Guðmundur Óla og Siggi að spjalla. Ég sá um að taka ullina.

Kristinn og Siggi skiptust á að draga og taka kindurnar niður og færa þær til Arnars.

 


Hluti af hvítu kindunum spenntar að biða eftir klippingu.

 


Hér erum við svo komin á fundinn á Rjúkanda. Ég, Emil og Kristinn fórum

með Sigga á fundinn.

 


Árni Brynjar Bragason og Torfi Bergsson sáu um að kynna fyrir okkur starfsemi Rml og kynningu á hrútunum.

Það eru margir nýjir spennandi sem koma sterklega til greina að prófa.

 

Flettingar í dag: 956
Gestir í dag: 64
Flettingar í gær: 1062
Gestir í gær: 29
Samtals flettingar: 714345
Samtals gestir: 47129
Tölur uppfærðar: 25.4.2024 17:24:21

Um okkur

Nafn:

Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja Naóm

Farsími:

8959669,8419069

MSN netfang:

Disa_99@hotmail.com

Afmælisdagur:

17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 Mars

Heimilisfang:

Stekkjarholt 6

Staðsetning:

355 Ólafsvík

Heimasími:

4361442

Um:

Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.

Tenglar

Tenglar

Tenglar