Velkomin á heimasíðuna okkar ! Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin. |
|||||||||||||||||||||||||
31.08.2023 10:4131 ágúst göngutúr og kindurMarkmiðið gengur áfram eins og komið er og ég fór göngutúr í gær inn í Fögruhlíð og í dag fór ég aðeins niður að sjó inn í Hrísum og svo fór ég og lagði bílnum hjá Búlandshöfða Grundarfjarðarmegin á útsýnispallinn áður en maður keyrir niður Höfðann. Ég labbaði svo beint upp og sá niður í Dalinn fyrir ofan og þar var engin kind bara rok það var frekar hvasst þar upp á svo ég fór svo bara niður aftur svo þetta var bara ganga upp og niður góð æfing og tók vel í. Ég náði svo að taka nokkrar myndir af kindum þegar ég var búin í göngutúrnum.
Flettingar í dag: 1331 Gestir í dag: 6 Flettingar í gær: 2593 Gestir í gær: 42 Samtals flettingar: 1557974 Samtals gestir: 77952 Tölur uppfærðar: 3.4.2025 06:52:46 |
Eldra efni
Um okkur Nafn: Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja NaómFarsími: 8959669,8419069Tölvupóstfang: benonyisak@gmail.comMSN netfang: Disa_99@hotmail.comAfmælisdagur: 17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 MarsHeimilisfang: Stekkjarholt 6Staðsetning: 355 ÓlafsvíkHeimasími: 4361442Um: Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.Tenglar
|
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is