Velkomin á heimasíðuna okkar !

Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin.

28.06.2020 13:34

Ronja Rós 9 mánaða

Ronja Rós varð 9 mánaða núna 27 júní. Hún er mjög glaðlynd og er heldur betur farin að 
sýna karekter og er mjög ákveðin og finnst ekki gaman að ferðast í bíl og gerir mér mjög
erfitt fyrir að komast á kinda rúntinn minn því hún vill helst ekki vera í bílnum né sofa þar.
Hún er farin að skríða um allt á rassinum og standa upp með öllu og ganga með og færa sig
frá einum stað standandi yfir á annan svo það verður held ég stutt í að hún fari að sleppa sér. Myrra kisa og Donna hundurinn okkar eru í bráðri klípu hættu he he en Myrra er 
ótrúlega góð við hana og leyfir henni alveg að klípa í sig og nuddar sér bara upp við hana.
Hún er farin að segja mamma baba og nei og kis kis ásamt öðru babli barnatali.
Er enn að vakna aðeins á nóttinni til að drekka og sofnar svo aftur.

Alltaf gaman inn í Varmalæk sveitinni hjá ömmu Freyju og afa Bóa.

Gaman að standa og leika við Skugga.

Hænurnar forvitnar að skoða Ronju.

Benóný stoltur að sýna Ronju Rós hænurnar.

Hænugleði.

Svo fallegt í sveitinni.

Skoða tréin.

Klappa hænu ungunum en það þarf alveg að passa að hún klípi ekki í þá.

Með Emblu Marínu systir.

Benóný hænsna bóndi.

Búið að fara með slátturvélarnar inn í sveit til að fara yfir þær fyrir slátt.

Þær eru svo rosalega gæfar hjá Benóný enda tekur hann langann tíma til að kynnast hverri
og einni og spekja þær.

Bói er svo mikill snillingur og smíðaði ungakofa inn í hænsna kofanum

Hér sést inn í hann.

Og hér sést enn betur inn í hann. Það fer sko vel um hænurnar hér.

Svo yndislegar þessar hænur þær sniglast bara svona í kringum Ronju Rós þær eru svo
forvitnar og elta okkur þegar við komum.

Skuggi fylgir Ronju líka he he.

Freyja Naómí okkar.

Stelpurnar og vinkona þeirra Aníta Sif fóru í Landsbankahlaupið á 17 júní.

Benóný Ísak.

Miklar pælingar hjá honum.

Svo æðislegur staður og mikið að gera fyrir krakkana.

Askur að sóla sig inn í Tungu.

Stóru hrútarnir.
Það eru svo fleiri myndir af þessu hér inn í albúmi.Flettingar í dag: 225
Gestir í dag: 16
Flettingar í gær: 271
Gestir í gær: 41
Samtals flettingar: 9749
Samtals gestir: 1146
Tölur uppfærðar: 24.1.2022 22:56:39

Eldra efni

Um okkur

Nafn:

Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja Naóm

Farsími:

8959669,8419069

MSN netfang:

[email protected]

Afmælisdagur:

17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 Mars

Heimilisfang:

Stekkjarholt 6

Staðsetning:

355 Ólafsvík

Heimasími:

4361442

Um:

Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.

Tenglar

Tenglar

Tenglar